miðvikudagur, janúar 16, 2008

Er líða fer að jólum

Nú er maður aldeilis í jólaskapi: Fallegur snjór hvert sem litið er, jólatré á götunum og engin helv. skata. Mikið verður gott að blanda sér í malt og appelsín í kvöld og finna ilminn af hangikjötinu.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli