Hulk er ekki góð mynd. Það sem er skemmtilegt eru þrjú lítil cameo-hlutverk: Lou Ferrino, sem lék Hulk í gamla daga, leikur öryggisvörð, Stan Lee, skapari Hulk og fleiri hetja, drekkur gamma mengaðan brasilískan gosdrykk og Robert Downey Jr. í hlutverki Iron man bregður fyrir í lokin og boðar það sameiginlega framhaldsmynd sem verður vonandi jafn skemmtileg og Ironman.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli