Hún virðist vera andvana fædd, tilraun Sjallanna í borginni til að bola Borgarstjóra út fyrir Óskar Bergsson. Þetta spuna-útspil hefur þó væntanlega tekist að því leyti að kalt vatn hefur runnið milli skinns og hörunds Borgastjóra. Almenningur sér í gegnum þetta og veit að sem fyrr ber Sjálfstæðisflokkurinn ábyrgð á því upplausnarástandi sem ríkir í Ráðhúsinu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli