fimmtudagur, ágúst 14, 2008

Sagan endurtekur sig

Fyrst sem harmleikur. Svo sem farsi.

Fyrst sem Ólafur. Svo sem Óskar.

1 ummæli:

  1. Ég hef eiginlega mestar áhyggjur af færeysku söngkonunni sem Ólafur bauð á menningarnótt. Fær hún að syngja? Hvernig verður upplitið á henni þegar (ef) Hanna Birna tekur á móti henni og ekki keðjugaurinn? Hefði hún kannski ekki þekkt keðjugaurinn með nýja lúkkið? Hugurinn bögglast...

    SvaraEyða