föstudagur, september 19, 2008

Dýrðardagar

Þá er maður lentur eftir stórkostlega hveitbrauðsdaga við Miðjarðarhaf. Heimsóttum vel valdar grískar eyjar og höfðum það gott - þó alltaf með annað augað á gengisvísitölunni.

2 ummæli:

  1. Velkominn heim. Þetta var allt að fara til fjandans hérna á meðan þú varst að sóla þig í algjöru kæruleysi en mér sýnist bæði gjaldeyris og hlutabréfamarkaðir hafi róast mjög við heimkomu þína.

    SvaraEyða
  2. Fóruð þið til Folegandros?

    SvaraEyða