Gísli Marteinn bendir á í góðum pistli að þegar bygging tónlistarhússins hófst hafi verið gert ráð fyrir að það yrði dýrara en Guggenheim safnið í Bilbao.
Af hverju hefur þetta ekki komið fram áður - þvílík vísbending um að bankarnir og þjóðin voru gjörsamlega veruleikafirrt!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli