Örvænting Sjálfstæðismanna birtist í dýrustu heilsíðuauglýsingunni í Morgunblaðinu í dag. Auglýsingin er tilraun til að sýna landsfundinn sinn í betra ljósi en blasti við þjóðinni um helgina. Þess vegna er engin mynd af Davíð í auglýsingunni og engir brandarar um Alzheimer. Þeir tala um að hafna há- og millitekjuskatti. Á mannamáli þýðir það bara eitt: Lágtekjuskatt!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli