Sandkorn á strönd eilífðarinnar
Út er komin ljóðabókin Sandkorn á strönd eilífðarinnar - 35 rómantísk ljóð og kvæði eftir Úrn Ölfar Hafsson, rómönsufræðing og skáld. Að sögn útgefanda er að finna í bókinni stef úr öllum blæbrigðum tilfinninganna og harmrænar stemmingar frá fjölmörgum indælum stundum í lífi skáldsins.
Ljósmynd af höfundi
Originally uploaded by Adler.
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home