Ég man ekki eftir að hafa séð orðið bit notað í fyrirsögn í dagblaði áður en fréttin: „Verkalýðsleiðtogi bit á sinnuleysi lögreglu“ birtist í Fréttablaðinu. Hvað kemur næst? „Stúdentsefni domm yfir reglugerð mennamálaráðherra“ eða „Ráðherra foj vegna gagnrýni stjórnarandstöðu.“
Engin ummæli:
Skrifa ummæli