Sá Harry Potter í gær og þar sýndist mér Jarvis Cocker bregða fyrir. Ég vissi ekki heldur að Sigurður Valgeirsson hefði leikið í myndinni. Ég hló í hvert einasta skipti sem dvergurinn sá birtist.
Ég hef reyndar ekki séð nýja Potterinn...en eitt get ég þó sagt að ég hafi séð: Jarvis Cocker í kóngulóardeildinni í London Zoo hér um árið. Hann hefði kannski frekar átt að birtast í Spiderman?
Þetta var toppband í partýinu, bland af Pulp, Radiohead og Franz Ferdinand. Þetta galdralið lætur ekki bjóða sér hvað sem er...
SvaraEyðaMaggi
Ég hef reyndar ekki séð nýja Potterinn...en eitt get ég þó sagt að ég hafi séð: Jarvis Cocker í kóngulóardeildinni í London Zoo hér um árið.
SvaraEyðaHann hefði kannski frekar átt að birtast í Spiderman?
Ester.
Held að Jarvis hafi samið músíkina í myndinni. Átti ekki Ian Brown líka að fá lítið hlutverk? Eru kannski hassreykjandi apar í myndinni?
SvaraEyðaks