þriðjudagur, desember 06, 2005

Jarvis Potter

Sá Harry Potter í gær og þar sýndist mér Jarvis Cocker bregða fyrir. Ég vissi ekki heldur að Sigurður Valgeirsson hefði leikið í myndinni. Ég hló í hvert einasta skipti sem dvergurinn sá birtist.

3 ummæli:

  1. Nafnlaus3:10 e.h.

    Þetta var toppband í partýinu, bland af Pulp, Radiohead og Franz Ferdinand. Þetta galdralið lætur ekki bjóða sér hvað sem er...

    Maggi

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus9:59 e.h.

    Ég hef reyndar ekki séð nýja Potterinn...en eitt get ég þó sagt að ég hafi séð: Jarvis Cocker í kóngulóardeildinni í London Zoo hér um árið.
    Hann hefði kannski frekar átt að birtast í Spiderman?

    Ester.

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus10:39 e.h.

    Held að Jarvis hafi samið músíkina í myndinni. Átti ekki Ian Brown líka að fá lítið hlutverk? Eru kannski hassreykjandi apar í myndinni?

    ks

    SvaraEyða