þriðjudagur, janúar 31, 2006

Nýr þjóðhátíðardagur?

Íslenskur bóndi tilnefndur til Óskarsverðlauna og handboltalandsliðið vinnur Rússa. Þetta er íslenskur dagur. Hrunið í kauphöllinni, það var líka íslenskt. Verðið rýkur upp aftur á morgun og allir græða.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home