Besta HM auglýsingin
Sú besta: Adidas - strákarnir tveir sem kjósa bestu knattspyrnumenn heims og spila við þá þangað til mamma kallar á þá í mat. Skemmtileg fantasía sem allir fótboltaáhugamenn kannast við að hafa látið sig dreyma um. Skemmtilegt auka-töts að hafa Platini og Beckenbauer með.
Sú versta: Ja, það er spurning. Hvað finnst þér? Á mínu heimili er mest hlegið að skjáauglýsingunum sem eru lesnar eins og dramatískir movietrailerar.
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
1 Comments:
Mér finnst Pringles auglýsingin frekar slöpp. Eins og allir hafi tekið hana upp hver í sínu landinu. Svo er eins og slagorðið hljómi "Pass the bong"
Skrifa ummæli
<< Home