föstudagur, júní 16, 2006

Hreinsunarátak nýja meirihlutans

Góð bókun hjá Degi í borgarráði í gær:

"Síðustu vikur hafa tugir vinnuflokka unnið að hreinsun og fegrun borgarinnar, einsog jafnan á þessum árstíma. Er miðið við að sem flestum verkþáttum sé lokið fyrir þjóðhátíðardaginn 17. júní. Engin ástæða er til þess að slá þessu átaki á frest fram í júlí."

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home