mánudagur, júní 26, 2006

Eins og Morgunblaðið

Morgunblaðið er ákaflega duglegt að rifja upp þau skipti sem það hefur haft rétt fyrir sér. Ég er líka drýldinn. Þetta sagði Röflið 3. mars síðastliðinn:

"Herbragð Jürgens Klinsmanns er að ganga upp. Þýska pressan er tryllt yfir slöku formi leikmannanna en þetta er örugglega allt saman útpælt. Þeir eiga eftir að koma á óvart, sanniði til!"

Kveðja
Dr. Ýldinn

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home