Fórum á Roger Waters í gær. Ég er ekki handgenginn Dark side of the Moon en þekki The Wall betur. Allt vel spilað, nokkuð fyrirsjáanlegt, en mesta sjónarspil og besta hljóð sem ég hef heyrt í þessu húsi. Athyglisverð umferðarteppa í kringum Egilshöllina.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli