Röflið
Örn Úlfar Sævarsson er andsnúinn seðilgjaldi
miðvikudagur, september 27, 2006
Fyrirsjáanlegt
Auðvitað þurfti ekki að bíða lengi áður enn menn færu að tala niður gönguna miklu í gær. Það var fyrirsjáanlegt. Sýnist á mörgu að tilræðismenn öræfanna og skósveinar þeirra séu einfaldlega skjálfandi á beinunum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli