miðvikudagur, september 27, 2006

Svona á að leiðrétta fréttir

Lesið textann og skoðið allar myndirnar: http://bb.is/?PageID=141&NewsID=78866

Kannski þyrfti að fara upp á Fréttablað og viðhafa sömu tilburði fyrir að reyna að ljúga að þjóðinni: Verðbólguskotið yfirstaðið og "Varnarhagsmunir Íslands vel tryggðir", svo einhverjar fyrirsagnir á forsíðu að undanförnu séu nefndar.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli