Langar að halda þessu marki til haga. Ég veit að íslenskir knattspyrnumenn geta ekki leikið þetta eftir, en hvað með íslensku íþróttafréttamennina? Mættu þeir ekki aðeins slaka á málbeininu í leikjum þegar ekkert er að gerast og spara óþörfu upplýsingarnar en sýna þeim mun meiri æsing þegar eitthvað gerist í raun og veru.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli