fimmtudagur, júlí 12, 2007

Nýi svartur

Sá hlutur sem endurvarpar ekki neinum sýnilegum ljósbylgjum er svartur. Strangt til tekið er svartur því ekki litur. Svartur hlutur gleypir í sig alla liti litrófsins og er því á vissan hátt yfir þá hafinn. Sá hlutur sem endurvarpar öllum ljósbylgjum er hins vegar hvítur - og jafnan ljótur líka. Svart er fallegt.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli