fimmtudagur, janúar 24, 2008

Ímynd eða ímyndun

Það var ekki ímyndun hjá mér: Ég Guðna Ágústsson játa það að frambjóðendur hefðu verið litgreindir á kostnað flokksins. Einnig játaði hann að flokkurinn hefði fengið til sín sérstaka ímyndunarráðgjafa. Check it out Hvað voru menn að ímynda sér? Að þeir gætu stjórnað landinu?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli