föstudagur, janúar 25, 2008

Nýtt Nýtt Líf

Í dag er bóndinn stoltur af sinni konu. Út er komið nýtt Nýtt líf í ritstjórn Ástu og Ingibjargar. Hnausþykkt blað, stútfullt af djúsí efni. Glæsilegur frumburður og lofar góðu um framhaldið.

1 ummæli:

  1. Nafnlaus11:49 e.h.

    Og aldeilis frábær frumburður! Við erum búin að lúslesa blaðið.

    Komumst því miður ekki í útgáfupartíið, en vonum að við getum lyft skálum ritstjóranum til heilla fljótlega!

    Kalli P.

    SvaraEyða