föstudagur, ágúst 01, 2008

Firringin

Ég hef áhyggjur af því sem læknir og heilbrigðisstarfsmaður ef fagmennska og heiðarleg vinnubrögð eru ekki hluti af leikreglunum hjá fjölmiðlamönnum eins og Helga.

Borgarstjóri í 24 stundum í dag.

1 ummæli:

  1. Nafnlaus10:45 f.h.

    Aha - þetta verður ekki skilið öðru vísi en sem svo að óheilindi Helga og skortur á faglegum vinnubrögðum sé afleiðing sjúklegs ástands. Helgi er sem sagt líkamlega eða andlega veikur maður - ekki satt?

    SvaraEyða