miðvikudagur, ágúst 06, 2008

Steggtur

Skaut úr haglabyssu, baðaði mig í sjónum í Borat búningi, kynnti mér starfsemi Skjálfta, mjólkaði, tamdi kú og gaf kálfi. Tel mig fullsteggtan og þakka fyrir mig.

2 ummæli:

  1. Nafnlaus1:03 f.h.

    Hvað hét kýrin???

    SvaraEyða
  2. Kvígan fékk (að sjálfsögðu) nafnið Össa að lokinni þessari viðureign. Kálfurinn var nefndur Dagfinnur.

    SvaraEyða