Lágvörur
Eftir ferð mína í tvær lágvöruverslanir í dag skil ég loksins þetta orð 'lágvörur'. Það eru vörur sem eru seldar með því að leggjast lágt. Sjáum hér tvö dæmi, hvort úr sinni búðinni
Verðmerkingin höfð á hvolfi svo varan virðist ódýrari
Torkennileg vatnsblanda seld á 2.200 kr. kílóið. Lystugur kjúklingur? Nei.
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home