Quantum of Bond
Sáum Bond um helgina. Myndin virkaði á mig sem eins konar millispil - þar sem JB er að grennslast fyrir um risavaxin glæpasamtök - Quantum. Hressileg þeysireið milli heimsálfa og vel útfærð átök og eltingaleikir. Það vantaði kannski aðeins upp á alvöru ógn - sem er líklega það sé á við með orðinu millispil - það er miklu meira í vændum.
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home