mánudagur, janúar 26, 2009

Jóhannu sem forsætisráðherra?

Það hefði verið sterkur leikur að sýna þá samstöðu með heimilunum í landinu að gera Jóhönnu Sigurðardóttur að verkstjóra í ríkisstjórn Íslands á þeim erfiðu tímum sem fram undan eru....Fylgjumst vel með í dag.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli