Röflið
Örn Úlfar Sævarsson er andsnúinn seðilgjaldi
þriðjudagur, janúar 27, 2009
Verður Katrín eini hvíti ráðherrann?
Það er fyrirsjáanlegt að Ingvi Hrafn bölsótist út í þá ríkisstjórn sem er í burðarliðnum. En að hann kalli Katrínu Jakobsdóttur „einu hvítu manneskjuna“ í ráðherrahópi VG, kemur á óvart. Maður spyr sig.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli