Tvær myndir
Sá tvær myndir um helgina
Vicky, Christina, Barcelona. Ágætis mynd um ævintýri tveggja amerískra kvenna í hinni stereótýpísku Suður-Evrópu, þar sem allir eru blóðheitir listamenn og hálfklikkaðir.
The Wrestler: Stórmögnuð mynd um afdrif þekkts fjölbragðaglímumanns, 20 árum eftir hápunkt ferils síns.
Helstu fréttir helgarinnar voru kaup á forláta Canon EOS 450D. Nú mega myndefnin fara að vara sig.
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
2 Comments:
brilljant brúðkaupsgjöf!
Þú smellir kannski einni af vini þínum enda sýnist mér hann þurfa að skaffa fjölmiðlum betri mynd af sjálfum sér þó sú sem þeir nota núna sé ansi skemmtileg.
ksig
Skrifa ummæli
<< Home