Búðir
Fórum á Hótel Búðir um helgina í árshátíðarferð með vinnunni. Ég hef aldrei áður gist á hótelinu en í einhver skipti kúldrast í tjaldi og oft stoppað þarna á leið annað. En ég mæli algjörlega með þessu hóteli. Og matarveislan var stórkostlega, 7 réttir eftir kenjum kokksins og svo 30 ára gamalt viskí á eftir. Gerist ekki betra.
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home