þriðjudagur, október 04, 2005

Tyrkland og ESB

Nú reynir á Evrópusambandið. Það væri gríðarlegt afrek að ná Tyrkjum þar inn í sæmilegri sátt. Mér sýnist þó Evrópa varla vera tilbúin fyrir Tyrki, og öfugt. En ef ESB á að vera friðarbandalag, eins og upphaflega hugmyndin var, þá er mikilvægt að halda þeirri stefnu til streitu að fá Tyrki þarna inn, held ég.

Annars bara gaman, horfðum á Melinda & Melinda efitr W. Allen í gær og það voru ágætis sprettir í henni, síðan ágætt kvöldspjall í góðra vina hópi á 101.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Á ekkert að blogga í dag..?

2:01 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home