mánudagur, nóvember 07, 2005

Sigurlið eða lúserar?

Fyndið að einhverjir sjallar voru að segja að það hafi verið stillt upp sigurliði í prófkjörinu. Fátt er fjær sanni. Á listanum er ekki að finna neinn sem hefur nokkru sinni sigrað í kosningum. Þau hafa kannski sigrað í prófkjöri en það er svona svipað og að vera í vinningsliði á æfingum en tapa sjálfum leikjunum.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home