fimmtudagur, febrúar 23, 2006

Fóður og fjör

Sælkerinn baðar nú út öllum öngum enda enn ein Food and fun hátiðin hrokkin í gang. Forsjálni og fyrirhöfn einkenna sælkeraröflarann og því var hann fyrir nokkru búinn að tryggja sér borð á eftirsóknarverðustu stöðunum eins og til dæmis vinur röflsins sem heitir nafni sem ekki hæfir Food and fun: OJ. Nóg um það. Við borðum á Apótekinu og á Salti. Þið hin getið bara étið það sem úti frýs.

Hvað meinarðu með því að þetta sé plebbalegt? Fuss.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home