miðvikudagur, febrúar 01, 2006

Örugglega Machintosh tölva

Bill Gates segir að skattstofa Bandaríkjanna sé með upplýsingar um fjármál hans á sérstakri tölvu. „Skattaframtalið mitt í Bandaríkjunum verður að vera á sérstakri tölvu því venjulegu tölvurnar þeirra ráða ekki við tölurnar,” sagði Gates á Microsoft-ráðstefnu í Lissabon.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

nei held ég ekki. Hlýtur að vera Apple... :)
Ríkið á Íslandi myndi sennilega ekki taka slíkt í mál, það myndi ganga gegn ,,jafnrétti,,.....

7:19 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home