föstudagur, mars 03, 2006

Hvað á að koma í staðinn?

Hvað á að koma í staðinn er líklega þreyttasta tugga álverssinna á Íslandi fyrr og síðar. Svona geta bara þeir spurt sem eru búnir að klúðra öllum sínum málum síðustu 10 árin og vilja nú fá eina stóra sprautu til að láta sér líða betur í smá stund. Og má ekki eins spyrjai: Hvað á að koma í staðinn fyrir hátæknifyrirtækin, eins og Flögu, sem hrekjast úr landi vegna stóriðjustefnu? Lifi lágtækni?

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home