Opinskátt
Í dag rifjaði úvarpið upp með mér orðatiltækið 'að gera opinskátt um e-ð'. Því er ekki úr vegi að gera opinskátt um eitthvað hér í Röflinu. Til dæmis því að afráðið hefur verið að sleikja sólina á Suður-Spáni í maí. Einnig má gera opinskátt um það að sjaldan eða aldrei hefur verið jafn mikið að gera hjá mér. Því verður fríið í maí vel þegið. Enda nær ekkert sumarfrí tekið í fyrra.
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home