mánudagur, júní 12, 2006

Aftökur á HM

Þrjár HM þjóðir leyfa dauðarefsingar. Hverjar eru þær, hver þeirra tók flesta af lífi í fyrra og hver fæsta?

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ég skýt á USA með flesta, Saudi Arabía og Íran með fæsta.

EG

1:07 e.h.  
Blogger Örn Úlfar said...

Þetta er gott gisk hjá lögfræðingnum. Bandaríkin eru með flestar aftökur, Íran litlu færri en Saudi Arabara reka lestina með rétt tæplega 30 aftökur á ári.

1:53 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ónákvæmni. En þann dag í dag eru viðurlög við sjóránum dauðarefsing samkvæmt breskum lögum.

9:47 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home