Í sama tölublaði og Blaðið gerir grín að Morgunblaðinu fyrir sumarafleysinga-tök í málfari, fjalla þeir um Magnús Stefánsson, söngvarann í hljómsveitinni 'Upplifting'.
Já, auðvitað ætti dálkurinn að heita Glerhúsið eða eitthvað ámóta. En sem gamall Morgunblaðsmaður veit ég að þar á bænum eru gæðamálin tekin alvarlega og byrjendahlutfallið á ritstjórninni ekki jafnhátt og hjá okkur, Moggans allra minnstu bræðrum. Þannig að manni bregður við þegar Mogga verður eitthvað á. En þú hlýtur að geta tekið undir að villuregistur mbl.is verið með ólíkindum í sumar, alveg burtséð frá þeim villum, sem Blaðið hefur stundum ratað í.
Hitt er svo annað mál, að ég heyrði lag með þessu líka ömurlega Bifrastarbandi í bílnum um daginn og – þú fyrirgefur hrokann – mér finnst sennilegra en ekki að hljómsveitin hafi þrátt fyrir allt heitað „Upplifting“.
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
1 Comments:
Já, auðvitað ætti dálkurinn að heita Glerhúsið eða eitthvað ámóta. En sem gamall Morgunblaðsmaður veit ég að þar á bænum eru gæðamálin tekin alvarlega og byrjendahlutfallið á ritstjórninni ekki jafnhátt og hjá okkur, Moggans allra minnstu bræðrum. Þannig að manni bregður við þegar Mogga verður eitthvað á. En þú hlýtur að geta tekið undir að villuregistur mbl.is verið með ólíkindum í sumar, alveg burtséð frá þeim villum, sem Blaðið hefur stundum ratað í.
Hitt er svo annað mál, að ég heyrði lag með þessu líka ömurlega Bifrastarbandi í bílnum um daginn og – þú fyrirgefur hrokann – mér finnst sennilegra en ekki að hljómsveitin hafi þrátt fyrir allt heitað „Upplifting“.
Skrifa ummæli
<< Home