mánudagur, júní 12, 2006

Billy til sölu


Óska eftir að selja nær ónotaða Billy horneiningu með eikaráferð. Gríptu tækifærið og gefðu bókaskápunum þínum hraustlegt og gott útlit. Tekið skal fram að Billy horneiningar eru ekki framleiddar lengur. Kostaði 17.000, verð nú 11.111 kr. og ekki þarf að setja hann saman nema sérstaklega sé óskað eftir því.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home