miðvikudagur, apríl 25, 2007

Heyr Geir?

Akkúrat þegar ég hélt að Árni Johnsen hefði komið með vitlausustu ummæli kosningabaráttunnar til þessa birtist þetta frá Geir Haarde:

"Ýmsir frambjóðendur...gera sér ekki grein fyrir því hvað hver þúsundkall munar miklu fyrir ríkissjóð en litlu fyrir hvern einstakling."

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

ég trúi þessu ekki?! hvaðan koma þessi ummæli?
-- gauti

3:23 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home