Austurstræti logar
Meðfylgjandi mynd er tekin á símann minn, en eins og þið vitið sum þá vinn ég við Austurstræti og horfi nú yfir þessi gömlu hús sem eru að brenna. Eins og útlitið er núna þá er næsta víst að Hressingarskálinn sleppur en ekki ljóst með Iðuhúsið. Öll húsin í miðborgarreitnum, Hótel Borg meðtalin, eru örugglega mjög skemmd af reyk. Reykinn leggur í áttina frá okkur, í suðvestur, þannig að hér verður líft á morgun. ÞEtta verður rifið til grunna og verður fróðlegt að sjá hvað kemur í staðinn. Samgöngumiðstöð?
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home