Eldurinn breiddist hratt út
Þessi mynd sem Pernilla Ljungsted tók í gær sýnir hversu hratt eldurinn breiddist út í Austurstræti. Myndin er tekin áður en slökkvilið kemur á vettvang, lögreglumaður sem átti leið hjá er byrjaður að kanna aðstæður, en samt leggur reykinn út um vesturgafl Pravda, þótt upptökin hafi verið í Fröken Reykjavík, lengst til vinstri. Mögnuð mynd sem sýnir hversu sakleysislegt upphaf eldsvoðans var.
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home