Nú er talað um að að leikarinn Fred Thompson, sem iðulega leikur lögreglustjóra, sé líklegur frambjóðandi fílanna í Repúblíkanaflokknum til forseta BNA. Þetta minnir mig á hinn geðþekka fyrrum ríkisstjóra Louisiana, Jimmy Davis. Hann var vinsæll söngvari og í hundrað ára afmælinu sínu steig hann á stokk og flutti fjögur lög, þar á meðal sitt vinsælasta númer: You are my sunshine. Kannski hefði hann átt að verða forseti, svona bjartsýnn og glaðsinna. Svo var einhver bavíani frá Kaliforníu sem var leikari og forseti er það ekki? Reyndar eina verkalýðshetjan sem hefur komist til þeirra metorða að mér skilst.
Bölvað þrugl er þetta.....
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home