sunnudagur, október 14, 2007

Megas i Höllinni, 3x2 stjörnur, lagalisti

Var að koma úr Höllinni. Megas og Senuþjófarnir, það þarf ekkert að ræða það. Reykjavíkurnætur í Curtis Mayfield útfærslu var meðal hápunktanna.

Lagalisti:

Kung Gustaf
Ábending
Lóa Lóa
Gott er að elska
Sút fló í brjóstið inn
Ragnheiður biskupsdóttir
Heimspekilegar vangaveltur
Jólanáttburður
Huggutugga
Reykjavíkurnætur
Tilmæli
Vertu mér samferða
Álafossúlpan
Ég á mig sjálf
Uppskeruhátíð
Napóleon bekk
Litlir sætir strákar
Freyjufár
Saga lík sveitinni
Kvöld í Atlavík
Orfeus og Evridís
Niður með náttúruna
Gamla gasstöðin
M-nótt
Tvær stjörnur
Spáðu í mig
----
Krókódílamaðurinn
Við sem heima sitjum
Paradísarfuglinn.

Eins og listinn sýnir þá svignuðu borðin undan krásum Magnúsar! Í lokin má ég til með að geta þess að ég var svo lánssamur að fá miða á fremsta bekk fyrir miðju að hætti Ólafs og Dorritar og sá því inn í hverja hrukku á kallinum. Ætli hann hafi einhvern tímann litið jafnvel út?

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home