fimmtudagur, október 04, 2007

Tveir apaheilar

Hvor er meiri fáviti, sá sem hleypur inn á völlinn eða sá sem lætur sig detta og skipta sér útaf fyrir að fá klapp á kinnina.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Já, þetta er erfitt val. Fyndna er að bullunni tókst að komast aftur upp í stúkuna og hverfa í mannhafið. Leit stendur yfir hérna í Glasgow. Afleiðingarnar verða alvarlegar fyrir Celtic en mér finnst að uefa eigi að setja Dida í bann. Menn muna kannski eftir Roberto Rojas markmanni Chile '89. Hann fékk lífstíðarbann fyrir að gera sér upp meiðsli í leik gegn Brasilíu.

Eftir stendur þó að við unnum besta lið Evrópu (þeir eru jú Evrópumeistararnir).

Cmon the Hoops.

McMaggi

2:24 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home