fimmtudagur, október 04, 2007

Sá sem kann landafræði - hann ferðast ókeypis

Úr hvaða mynd er þetta?

[Sett inn því ég virðist vera húkkt á landafræðileiknum á Facebook]

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

4 Comments:

Blogger Grímsi said...

..,-?
Hljómar a.m.k. svoldið PG.
Þetta er Spur!

3:51 e.h.  
Blogger Örn Úlfar said...

Já það er að sjálfsögðu kórrétt. Varstu búinn að prófa að smellulandafræðina á flettismettinu?

3:54 e.h.  
Blogger Grímsi said...

Hei! Gaman að Flettismetti skuli vera að vinna ný lönd. Jú, búinn að prófa að smella smá en þarf greinilega að herða mig í Evrópudeildinni. Af hverju er ekki spurt um Þórsmörk?

4:08 e.h.  
Blogger Örn Úlfar said...

Já, þú segir. Ég sá ykkur ekki meir í Mörkinni. Hvort var nóttin svo svört, þú eða ég?

4:16 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home