mánudagur, október 15, 2007

Megas i steininn?

Ætli Megas fái kærur vegna brota á tóbaksvarnarlögunum fyrir þennan frábæra texta á nýju og stórgóðu plötunni Hold er mold:

Tóbakið hreint
fæ gjörla eg greint
gjörir höfðinu létta
skerpir vel sýn
svefnbót er fín
sorg hugarins dvín
sannprófað hefi ég þetta.

(Líklega sleppur Megas nú, fyrst hann og höfundur textans, nefna ekki sérstakar tegundir tóbaks, en það er harðbannað skv. lögunum, nema til að vara sérstaklega við skaðsemi...)

Hold er mold - fimm og hálf stjarna.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home