First we take Reykjavik, then we take Bolungarvik
Meirihlutaskipti á Bolungarvík eru greinilega lærð á sömu bók og brallið hér í Reykjavík eftir áramótin. Klofningsframboð úr Sjálfstæðisflokknum skilar sér heim í hérað án þess að nokkur málefnaágreiningur ráði. Eini munurinn er sá að bolvískir sjálfstæðismenn lögðust ekki svo lágt að selja sjálfan bæjarstjórastólinn. Talandi um það, er ekki þessi meirihluti búinn að sitja í borginni næstum 100 daga og ekkert hefur verið gert nema kaupa tvö rándýr hús á Laugavegi?
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home