þriðjudagur, maí 27, 2008

Eftir Dylan


Bob Dylan og hljómsveit hans fóru á kostum í Höllinni í gær. Stemmningin í hljómsveitinni var fantagóð og karlinn með lymskufullt glott á vörunum allan tímann. Gömlu lögin lifnuðu við í nýjum útsetningum og þau nýju, af snilldarplötunni Modern Times, komu frábærlega út. Hápunktar fyrir mig: It's allright ma, og Ballad of a thin man. Hljóðfæraleikararnir voru í miklu stuði og óskarsverðlaunastyttan á sínum stað.

Lagalistinn góð blanda af nýjum og eldri lögum:

Stuck Inside Of Mobile With The Memphis Blues Again
Don’t Think Twice, It’s All Right
The Levee’s Gonna Break (af Modern Times)
Tryin’ To Get To Heaven (af Time out of Mind)
Rollin’ And Tumblin’ (af Modern Times)
Nettie Moore (af Modern Times)
I’ll Be Your Baby Tonight
Honest With Me (af Love and Theft)
Workingman’s Blues 2 (af Modern Times)
Highway 61 Revisited
Spirit On The Water (af Modern Times)
It’s Alright, Ma (I’m Only Bleeding)
When The Deal Goes Down (af Modern Times)
Summer Days (af Love and Theft)
Ballad Of A Thin Man
Uppklapp
Thunder On The Mountain (af Modern Times)
Blowin’ In The Wind

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home