þriðjudagur, maí 13, 2008

Um Ólaf?

Ég sit með augun opin og sitthvað fyrir ber,
ég sé það sem að hentar mér;
svo hlusta ég á flest það sem hérna skrafað er
og heyri það sem þóknast mér
Svo skil ég fyrr en skellur í tönnunum á þér
ég skil það sem hentar mér.

Bara ef það hentar mér,
bara ef það hentar mér.
Ég er mjúkur á manninn,
en í borðið svo ég ber,
bara ef það hentar mér.

[Höf: Jakob F. Magnússon]

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home