fimmtudagur, júlí 03, 2008

Regn

Nú er skítaveðrið komið aftur, múrararnir farnir og búið að grafa upp gangstéttina fyrir framan heima. Farnir eru þeir fögru júnídagar - með vindlausu sólskini, múrúrum á vegg og tveimur fótboltaleikjum á dag.

Annars er allt gott að frétta og mikil eftirvænting eftir ágúst.

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

1 Comments:

Blogger Hildur Lilliendahl said...

Ég veit ekki með múrúrú og fótbolta en vindlausa sólin er komin aftur.

9:04 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home